Sunnudagaskólinn er byrjaður aftur!

Sunnudagaskólinn í Egilsstaðakirkju er byrjaður aftur og verður alla sunnudaga kl. 10:30 í vetur!jesus 12 ára

Í hverri viku  er líflegur söngur og kirkjuleikfimi, saga úr Biblíunni, bænir og börnin fá nýjan límmiða á plakatið sitt. Nebba Nú, Vaka skjaldbaka og Rebbi refur koma líka við sögu!
Í lok hverrar samveru er boðið upp á ávexti, djús, kaffi og te og börnin geta litað mynd.
Leiðtogar í vetur verða Guðný, Aðalheiður Ósk, Elísa Petra, sr. Þorgeir o.fl. og  Torvald við flygilinn.
Það eru allir alltaf velkomnir í sunnudagaskólann!

Posted on 14/09/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: