Fyrsti sunnudagur í aðventu, 29. nóvember

Egilsstaðakirkja:

cliparti1_advent-clip-art_07

Fjölskyldumessa kl. 10:30. Barnakór kirkjunnar syngur og við kveikjum á fyrsta aðventukertinu.

Nýr límmiði fyrir börnin og Mýsla og Rebbi á sínum stað.

Sr. Þorgeir og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina.

Organisti er Torvald Gjerde og kórstjóri er Oystein Magnús Gjerde.

„Friður ríkir, fellur jólasnjór“ – Aðventutónleikar Kammerkórs Egilsstaðakirkju kl. 17:00.

Stjórnandi Torvald Gjerde. Kórinn flytur ásamt kammersveit Laudate dominum og Missa brevis í B-dúr eftir Mozart ásamt kammersveit auk íslenskra og erlendra jólaperla. Hefjum aðventuna á ljúfum nótum. Miðaverð: 2.000 kr., 1.500 kr. fyrir stúdenta og eldri borgara, ókeypis fyrir börn og unglinga. Enginn posi.

 

Seyðisfjarðarkirkja:

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00.

Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, Sigurbjörg Kristínardóttir organisti og Kór Seyðisfjarðarkirkju þjóna við messuna.

Leiðtogar sunnudagaskólans leiða stundina með börnunum.

Verið velkomin til kirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu!

Posted on 26/11/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: