Kirkjuselið 2. desember kl. 20: Aðventukvöld Ássóknar og Hofteigssóknar
Kirkjuselið Fellabæ
Sameiginlegt aðventukvöld Ássóknar í Fellum og Hofteigssóknar verður miðvikudagskvöldið 2. desember kl. 20.
Barnakór Fellaskóla syngur jólalög
Ræðumaður kvöldsins er Sólrún Hauksdóttir í Merki
Kór Áskirkju syngur við undirleik Drífu Sigurðardóttur
Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina
Fermingarbörn aðstoða
Kaffi og smákökur
Allir velkomnir
Posted on 01/12/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0