Orgel Egilsstaðakirkju þarfnast hreinsunar og viðhalds og til að standa straum af þeim kostnaði hefur Tónlistarsjóður Egilsstaðakirkju verið stofnaður. Þeim sem vilja styrkja söfnunina er bent á reikning sjóðsins: 0175-15-020004, kt. 690777-0299.
Á lífsleiðinni skiptast á skin og skúrir, gleði og sorgir. Við áföll og missi er gott að leita stuðnings og hlustunar. Prestar veita margs konar ráðgjöf og stuðning og er öllum frjálst að leita til þeirra. Ekki er greitt fyrir sálgæsluviðtöl.
Færðu inn athugasemd
Comments 0