Kirkjuskólinn byrjar aftur á Borgarfirði
Kirkjuskólinn á Borgarfirði byrjar aftur mánudaginn 31. ágúst kl. 13:30-14:30
Saga og söngvar, bænir og brúður í Bakkagerðiskirkju.
Svo eru það leikir og hressing í Heiðargerði.
Leikskólabörnin geta gengið til kirkju með presti kl. 13:00.
Svo hittumst við annan hvorn mánudag í vetur.
Allir velkomnir!
Þorgeir Arason, sóknarprestur
Posted on 28/08/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0