Stjörnustund í Egilsstaðakirkju

kids-playingMánudaginn 1. september hefst Stjörnustund aftur í Egilsstaðakirkju og verða samverur alla mánudaga kl. 17:00-18:30.

Stjörnustund er kristið frístundastarf fyrir börn í 1.-4. bekk. Í hverri viku bröllum við eitthvað skemmtilegt eins og sjá má á dagskránni að neðan og helgistund með söng og biblíusögu er fastur liður. Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu, nema annað sé auglýst sérstaklega. Hressing í upphafi hvers fundar.

Umsjón hafa Snjólaug og Dagbjört ásamt frábærum aðstoðarleiðtogum.

Upplýsingar og skráning hjá sóknarpresti í síma 847-9289 eða með tölvupósti: thorgeir.arason@kirkjan.is. Það er þó ekki þörf á að skrá sig fyrir fyrsta fundinn, nóg að mæta og prófa 🙂

Dagskrá haustönn 2015:

7. september – Kynning og Leikir

14. september – Blöðrubrjálæði

21. september – Spilafundur, koma með spil að heiman

28. september – útifundur, fótbolti og leikir

5. október – Æfing fyrir hæfileikasýningu

12. október – HÆFILEIKASÝNING til styrktar fósturbarni kirkjunnar á Indlandi (500 kr. aðgangseyrir)

19. október – VETRARFRÍ

26. október – Föndurstund

2. nóvember – Jól í skókassa

9. nóvember – Nammispurningakeppni

16. nóvember – Ratleikur

23. nóvember – Fáránleikar

30. nóvember – Jólafundur

Posted on 02/09/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: