Kvöldmessa í Valþjófsstaðarkirkju 2. ágúst kl. 20

Vertu hjá oss, Drottinn, því að kvölda tekur og degi hallar. Amen.

Sunnudagskvöldið 2. ágúst kl. 20 verður messa í Valþjófsstaðarkirkju í Fljótsdal. Séra Ólöf  Margrét Snorradóttir þjónar fyrir altari og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson og leiðir hann jafnframt almennan safnaðarsöng. Eftirfarandi sálmar verða sungnir: 592 Nú hverfur sól í haf, 926 Á hverjum degi og 587 Vér lofum þig Kristur. Verið velkomin til messu.

Valþjófsstaðarkirkja undir Valþjófsstaðarfjalli. Mynd Kirkjukort.net.

Valþjófsstaðarkirkja undir Valþjófsstaðarfjalli.
Mynd Kirkjukort.net

Valþjófsstaðarkirkja var vígð 3. júlí 1966 en Valþjófsstaður hefur kirkjustaður frá tólftu öld. Lesa má nánar um Valþjófsstaðarkirkju hér.

 

About Ólöf Margrét Snorradóttir

Prestur í Egilsstaðaprestakalli. Skrifstofa Kirkjuseli, Smiðjuseli 2, Fellabæ Sími: 471-2460 Farsími: 662-3198 Heimasími: 436-6648 Netfang: olof.snorradottir[hjá]kirkjan.is Viðtalstímar mánudaga og miðvikudaga kl. 10-12 og eftir samkomulagi.

Posted on 30/07/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: