Helgihald og safnaðarstarf í vikunni
Helgihald og safnaðarstarf í prestakallinu 27. júlí til 2. ágúst.
Mánudagur 27. júlí
Kyrrðarstund kl. 18 í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4.
Miðvikudagur 29. júlí
Opið hús í Kirkjuselinu Fellabæ kl. 13-16. Kaffi, lestur og spjall í góðum félagsskap.
Fimmtudagur 30. júlí
Opið hús fyrir syrgjendur kl. 20 í Kirkjuselinu Fellabæ.
Sunnudagur 2. ágúst
Kvöldmessa í Valþjófsstaðarkirkju kl. 20. Prestur sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Posted on 27/07/2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0