Sunnudagaskóli 22. janúar

Sunnudagaskólinn er á sínum stað, alltaf kl. 10.30, í Hörgsási 4. Núna ætlum við að tala um vináttuna og hvað það er mikilvægt að hjálpast að. Við syngjum mikið og fáum Rebba og Mýslu í heimsókn.
Eftir stundina má staldra við og lita, svo verður boðið upp á kaffi, djús og ávexti.
Öll innilega velkomin!
Posted on 19/01/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0