Opið hús í Kirkjuselinu

Það er líflegt í Kirkjuselinu í Fellabæ á miðvikudögum milli 13-15 þegar hressir eldri borgarar hittast yfir kaffi og kruðeríi. Margir taka með sér handavinnu og fellur ekki verk úr hendi, aðrir taka með sér ljóðabækur og blaðaúrklippur og lesa upp, sjálfum sér og öðrum til ánægju.

Stundum grípur sr. Kristín gítarinn og leiðir söng, enda er hópurinn sérlega tónelskur og lagviss. Í dag förum við t.d. að dusta rykið af þorralögunum sem við elskum öll!

Allir eldir borgarar og þau sem skilgreina sig þannig, eru innilega velkomin á Opið hús í Kirkjuselinu í Fellabæ á miðvikudögum kl. 13.

Posted on 18/01/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: