Sunnudagaskóli 15. janúar

Sunnudagaskóli fyrir alla – konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla – verður á sínum stað í safnaðarheimilinu Hörgsási á sunnudaginn kemur kl. 10.30.

Við syngjum mikið, tökum á móti Mýslu og Rebba í heimsókn og heyrum söguna um Daníel í ljónagryfjunni sem kennir okkur um hugrekki – og trúfrelsi.

Djús, kaffi og ávextir í boði í litastund,

Posted on 12/01/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: