Bænastundir í þriðjudagshádegi

Vissir þú að á hverjum þriðjudegi eru bænastundir með fyrirbænum í safnaðarheimilinu okkar? Við byrjum kl. 12, lesum saman Davíðssálm og berum fram fyrir Guð þau sem vilja fá fyrirbænir í aðstæðum lífsins. Eftir stundina setjumst við oft niður og fáum okkur te, kaffi og eitthvað létt snarl.

Það eru allir velkomnir og mega gjarnan leggja eitthvað smotterí með sér á borðið.

Ef þú vilt að nafnið þitt sé nefnt í fyrirbænunum máttu hafa samband við prestana.

Muna: Allan ársins hring, á þriðjudögum kl. 12. Öll velkomin.

Posted on 09/01/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: