Barnastarfið hefst á nýju ári

Nú fer alla á fullt í kirkjustarfinu eftir áramótin. Dagskráin í Hörgsási 4 er á þessa leið:

Sunnudagaskóli fyrir alla fjölskylduna er hvern sunnudag kl. 10.30.

Stjörnustund fyrir 6 til 9 ára krakka er á mánudögum kl. 16-17.

TTT fyrir 10-12 ára krakka er á fimmtudögum kl. 17-18.30.

Bíbí, æskulýðsfélag fyrir 13-15 ára er á fimmtudögum kl. 19.30-21.30.

Í Kirkjuselinu Fellabæ er Stjörnustund fyrir 6 til 9 ára krakka á þriðjudögum kl. 15-16.

Posted on 09/01/2023, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: