Aðventukvöld í Kirkjubæjarkirkju

Aðventukvöld Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna

verður á Kirkjubæ 1. desember kl. 19:30 (ath. tímann)

Fjölbreytt dagskrá: Kirkjukór sóknanna syngur aðventu- og jólalög, Kristján Ketill Stefánsson syngur einsöng, Skúli Björn Gunnarsson flytur aðventuhugvekju o.fl. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestur Þorgeir Arason.

Kvenfélag Hróarstungu býður í aðventukaffi í Tungubúð eftir stundina í kirkjunni.

Verum velkomin!

Posted on 28/11/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: