Aðventukvöld í Fellabæ 30. nóvember

Hátíðlegt aðventukvöld verður í Kirkjuselinu í Fellabæ, miðvikudaginn 30. nóvember kl 20. Við hlýðum á fagra tónlist undir stjórn Drífu Sigurðardóttur og kórs Áskirkju, börn úr barnastarfi kirkjunnar syngja aðventusálma og Einar Guttormsson frá Krossi flytur ávarp. Á eftir hressum við okkur á góðgæti við allra hæfi.

Tökum tímann frá og njótum kyrrðar og gæða aðventunnar í tengslum við hvert annað!

Posted on 27/11/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: