Messa í Áskirkju kl. 14 á sunnudaginn
Við fáum að hittast og halda messu í fallegu Áskirkjunni okkar í Fellum á sunnudaginn kemur. Þar gefst söfnuðinum m.a. tækifæri til að hitta öll frábæru fermingarbörnin okkar sem hafa verið að undirbúa messuna og ætla að lesa ritningarlestra og leiða bænir. Sr. Kristín verður presturinn, Jón Ólafur organistinn og Bergsteinn meðhjálpari. Verum öll innilega velkomin!

Posted on 13/10/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0