Má bjóða þér í messu og kjötsúpu?

Við ætlum að hittast í Seyðisfjarðarkirkju á sunnudagskvöldið kl. 18, á degi heilbrigðisþjónustunnar. Þar verður hún Sigurveig Gísladóttir, fagstjóri hjúkrunar, sem flytur okkur erindi. Við fáum líka að syngja með kór Seyðisfjarðarkirkju undir stjórn Rusa Petriashvili, og það verður sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sem þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson.

Eftir messu verður boðið upp á kjötsúpu og brauðbita í safnaðarheimilinu. Eins og konan sagði: Þetta verður bæði fræðandi og nærandi. Öll velkomin!

Posted on 13/10/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: