Hvítasunnudagur, 5. júní

Hvítasunnan er ein af þremur stórhátíðum kristinnar kirkju. Þá er þess minnst þegar heilagur andi Guðs kom yfir vini Jesú, sem hófu að boða mörgum góðu fréttirnar um Jesú og kirkjan var stofnuð.

Helgihald í Egilsstaðaprestakalli á hvítasunnudag, 5. júní 2022:

Áskirkja Fellum:

Hátíðarmessa – ferming kl 14:00.

Organsti Drífa Sigurðardóttir. Prestur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. 

Egilsstaðakirkja:

Hátíðarmessa – ferming kl. 10:30.

Sr. Þorgeir Arason predikar og þjónar fyrir altari ásamt Berglindi Hönnudóttur fræðslufulltrúa og sr. Vigfúsi I. Ingvarssyni. Meðhjálpari Ástríður Kristinsdóttir. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju.

Seyðisfjarðarkirkja:

Hátíðarmessa – ferming kl. 11:00.

Prestur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju syngur. Organisti Rusa Petriashvili. 

Fermingarskeyti kirkjunnar til sölu í safnaðarheimilinu fös 3. júní kl 15-17. Eða í síma 8932783. 

Verið velkomin til kirkju!

Posted on 30/05/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: