Aðalsafnaðarfundur Egilsstaðakirkju
Aðalsafnaðarfundur Egilsstaðasóknar verður haldinn fimmtudaginn 5. Maí 2022 í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju og hefst kl. 17:00.
Dagskrá fundarins er samkvæmt 15. grein starfsreglna um sóknarnefndir nr 1111/2011
1. Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
2. Afgreiðslu reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs.
3. Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
4. Ákvörðun um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn.
6. Kosning sóknarnefndar.1)
7. Kosning kjörnefndar.1)
8. Kosning í aðrar nefndir og ráð.1)
9. Önnur mál.1)
Jónas Þór Jóhannsson formaður sóknarnefndar.
Posted on 03/05/2022, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0