Jól í skókassa

Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni á vegum KFUM og KFUK sem snýst um að gefa jólagjöf til barns, annars staðar á hnettinum, sem býr við erfiðar aðstæður.

Hér á Íslandi er markmið verkefnisins að færa börnum í Úkraínu jólagjöf sem annars fengju enga. Í kassanum eiga að vera hlutir úr eftirfarandi flokkum:
-leikföng
-skóladót
-hreinlætisvörur (tannbursti og sápa í alla kassa)
-sælgæti
-föt

Móttaka á skókössum fyrir verkefnið Jól í skókassa verður í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4, laugardaginn 30. október kl. 10-14. Skókassagjafirnar er einnig hægt að afhenda í barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar eða skila í Safnaðarheimilið á öðrum tímum eftir samkomulagi við Þorgeir (847-9289).

Nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni http://skokassar.net

Posted on 12/10/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: