Egilsstaðakirkja 19. september

Helgihald í Egilsstaðakirkju sunnudaginn 19. september:

Sunnudagaskóli kl. 10:30

Bangsadagur – öll börn hvött til að taka með sér bangsa! Sr. Þorgeir, Torvald, Elísa og Ragnheiður ásamt aðstoðarfólki sjá um líflega stund. Litamynd og hressing í lokin.

Kvöldmessa kl. 20:00 (ath. breyttan messutíma)

Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Kvöldsopi eftir messu.

Verið velkomin!

Posted on 13/09/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: