10. september – alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga: Minningarstund í Egilsstaðakirkju kl. 20

Ávarp, hugleiðing og bæn ásamt ljúfum tónum.
Ragnhildur Íris Einarsdóttir aðstandandi, deilir reynslu sinni.
Prestar Egilsstaðaprestakalls leiða stundina. Torvald Gjerde leikur á orgel.
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi.
Kaffisopi eftir stundina.

Stuðningshópur fyrir syrgjendur fer af stað 23. september, frekari upplýsingar veita Ólöf Margrét og Sigríður Rún.

Ár hvert er 10. september tileinkaður forvörnum vegna sjálfsvíga víða um heim. Hér á landi er dagurinn einnig helgaður minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi og eru minningar- og kyrrðarstundir haldnar um land allt.

Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Á heimasíðu Alþjóðadags sjálfsvígsforvarna eru allir hvattir til að kveikja á kerti og setja út í glugga 10. september kl. 20.
• Til að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi
• Til að tendra ljós til þeirra sem á þurfa að halda
• Til stuðnings forvörnum gegn sjálfsvígum

Posted on 08/09/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: