Samkomutakmarkanir
Opið helgihald í Egilsstaðaprestakalli liggur niðri meðan núverandi samkomutakmarkanir eru. Við kirkjulegar athafnir mega 30 manns koma saman, en við útfarir mega vera 100 manns en grímuskylda þegar ekki er hægt að halda fjarlægð.
Við í kirkjunni hvetjum fólk til útiveru og samveru með sínum nánustu og hlökkum til að sjá ykkur við guðsþjónustu þegar vorið er komið á kreik.
Þá minnum við á að prestarnir eru ætíð tilbúnir til viðtals, viðtalstímar eftir samkomulagi. Ekki er greitt fyrir viðtal við prest.
Guð veri með ykkur!

Posted on 16/04/2021, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0