Allra heilagra messa – Helgistund frá Eiðakirkju

Þessi helgistund var tekin upp í Eiðakirkju en þar er hljómuburður afar góður Leikur tónlistin lykilhlutverk enda sérstaklega fallegir sálmar sem tilheyra deginum. Jón Ólafur Sigurðsson er organisti og Kórakórinn syngur, það eru Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, Hermann Eiríksson, Heiður Ósk Helgadóttir og Kristján Ketill Stefánsson.

Allra heilagra messa á sér fornar rætur og ber upp á 1. nóvember ár hvert. Þá minnumst við þeirra sem á undan okkur eru gengin og tendrum ljós í minningu þeirra.

Posted on 01/11/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: