Opin kirkja á allraheilagramessu 1. nóvember

Á allra heilagra messu,
sunnudaginn 1. nóvember,
verður Egilsstaðakirkja opin
milli 20 og 21
fyrir þau sem vilja líta við og eiga hljóða stund við kertaljós og undirleik.

Stundin er tileinkuð þeim sem hafa verið ljós í lífi okkar og við viljum minnast og þakka fyrir.

Kveikt á kertum í minningu látinna. 

Við virðum sóttvarnartilmæli og fjöldatakmarkanir þannig að fólk má koma og fara innan tímans. Í stundinni verður leikið á orgel, ritningarlestrar fluttir og sálmar sungnir.

Posted on 28/10/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: