Helgistund í Egilsstaðakirkju 18. október, á degi heilbrigðisþjónustunnar
Kæru vinir! Við tókum upp helgistund í Egilsstaðakirkju á degi heilbriðisþjónustunnar. Félagar úr kór Egilsstaðakirkju leiða söng, organisti er Torvald Gjerde. Ástríður Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðinur les ritningartexta. Prestar eru sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir sem prédikar, og sr. Ólöf Margrét Snorradóttir.
Posted on 18/10/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0