Helgistundir í streymi

Nú á tímum kórónaveiru og samkomutakmörkunar reynum við í Egilsstaðaprestakalli, eins og kirkjur svo víða annars staðar, að nota tæknina til að bjóða fólki til helgihalds.

Síðasta sunnudag, 19. apríl, var helgistund frá Egilsstaðakirkju streymt á Facebook-síðu Egilsstaðaprestakalls. Umsjón höfðu sr. Þorgeir og Torvald organisti. Fleiri slíkum stundum úr kirkjunum okkar verður streymt á sama stað á næstu vikum, með hugvekju, tónlist og bæn.

Þegar aftur verður hægt að mæta til guðsþjónustu verður það að sjálfsögðu auglýst hér á vefnum.

Posted on 21/04/2020, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: