Gospelmessa og sunnudagaskóli sunnudaginn 10. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 10:30
Gospelmessa kl. 20:00. Kristniboðsdagurinn
Stúlknakórinn Liljurnar syngur og leiðir léttan lofsöng undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens. Tryggvi Hermannsson verður við flygilinn.
Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir leiðir stundina og flytur hugvekju. Gísli Þór Pétursson er meðhjálpari.
Kaffisopi í kirkju eftir messa.
Verið velkomin!
Seyðisfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl. 11. Biblíusaga, kirkjubrúður og mikill söngur.
Posted on 08/11/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0