Guðsþjónusta í Áskirkju sunnudaginn 20. október kl. 14
„Og þetta boðorð höfum við frá honum, að sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn og systur. “ (1Jóh 4.21)
Sunnudaginn 20. október verður guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Kór Áskirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Drífa Sigurðardóttir. Meðhjálpari Bergsteinn Brynjólfsson. Verið velkomin í Áskirkju!
Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 15:30 þar sem kór Áskirkju syngur, organisti Drífa Sigurðardóttir, prestur Ólöf Margrét Snorradóttir.
Sunnudagaskóli í Egilsstaðakirkju á sínum stað kl. 10:30 með söng, sögu og brúðum. Ávextir og litastund í lokin. Verið velkomin!
Posted on 16/10/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0