Jól í skókassa

Móttaka gjafa í verkefnið „Jól í skókassa“ verður í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju laugardaginn 26. október kl. 10:00-14:00. Hressing í boði fyrir glaða gjafara og myndasýning af afhendingunni ytra, en um er að ræða jólagjafir til bágstaddra barna í Úkraínu. Nánari upplýsingar um verkefnið og æskilegt innihald gjafanna er að finna hér.
Posted on 21/10/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0