Sunnudagurinn 13. október

Egilsstaðakirkja:

Barna- og fjölskyldumessa kl. 10:30. Barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi Torvald Gjerde. Sr. Þorgeir Arason og leiðtogar sunnudagaskólans stýra stundinni og Mýsla og Rebbi láta sig ekki vanta! Hressing og litamynd á sínum stað í lokin. Meðhjálpari Ástríður Kristinsdóttir.

Seyðisfjarðarkirkja:

Sunnudagaskóli kl. 11. Biblíusaga, kirkjubrúður og mikill söngur. Umsjón hefur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir ásamt aðstoðarleiðtogum.

Bleik messa“ kl. 18:00. Messan verður í léttum dúr en með alvarlegum undirtóni. Kvöldstundin verður helguð árvekniátaki Krabbameinsfélagsins, Bleikum október. Sóley Guðmundsdóttir segir frá baráttu sinni við þennan vágest. Eftir messu er boðið upp á súpu í safnaðarheimili kirkjunnar. Prestur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir söng, organisti Rusa Petriashvili. Meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.

Posted on 07/10/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: