Helgihald 30. júní

Frá messunni í Selskógi 2018

Messa í Egilsstaðakirkju sunnudaginn 30. júní kl. 10:30.

Messan sem vera átti í Selskógi í dag kl. 10:30 flyst inn í Egilsstaðakirkju vegna kulda og bleytu í skóginum. Prestur er Þorgeir Arason og organisti Torvald Gjerde. Almennur söngur. Boðið upp á grillaðar pylsur í kirkjunni eftir stundina. Verið velkomin!

Kvöldmessa í Sleðbrjótskirkju sama dag kl. 20:00.

Prestur Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna. Meðhjálpari Margrét Dögg G. Hjarðar. – Sleðbrjótskirkja er sóknarkirkja Jökulsárhlíðar og stendur við þjóðveg nr. 917 (Hlíðarveg). Verið velkomin!

Posted on 24/06/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: