Aðalsafnaðarfundur Egilsstaðasóknar
Fundarboð

Aðalsafnaðarfundur Egilsstaðasóknar verður haldinn mánudaginn 6. maí í safnaðarheimilinu að Hörgsási 4 Egilsstöðum og hefst kl 17:00
Dagskrá fundarins er samkvæmt 15. grein starfsreglna um sóknarnefndir nr 1111/2011
- Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
- Afgreiðslu reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs.
- Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
- Ákvörðun um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar.
- Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn.
- [Kosning sóknarnefndar.]1)
- [Kosning kjörnefndar.]1)
- [Kosning í aðrar nefndir og ráð.]1)
- [Önnur mál.]1)
Jónas þór Jóhannsson formaður sóknarnefndar.
Posted on 23/04/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0