Innsetning prófasts við kvöldmessu í Seyðisfjarðarkirkju

Sunnudaginn 7. apríl er kvöldmessa í Seyðisfjarðarkirkju kl. 20.00

Frú Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum setur sr. Sigríði Rún Tryggvadóttur inn í embætti prófasts Austurlandsprófastsdæmis.

Ásamt þeim þjóna sr. Davíð Baldursson, sr. Þorgeir Arason og sr. Ólöf Margrét Snorradóttir fyrir altari.

Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Rusa Petriashvili.  

Meðhjálpari er Jóhann Grétar Einarsson. 

Viðstöddum er boðið að þiggja veitingar á Hótel Öldu að messu lokinn.

Verið öll velkomin.

Posted on 05/04/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: