Fjölskylduguðsþjónusta í Kirkjuselinu sunnudaginn 31. mars kl. 14
Verið velkomin í fjölskylduguðsþjónustu í Kirkjuselinu Fellabæ!

Söngur, leikþáttur, hugleiðing og bæn.
Börn úr barnastarfi aðstoða, sýna leikþátt um miskunnsama Samverjann
og leiða söng ásamt félögum úr Kór Áskirkju.
Organisti Drífa Sigurðardóttir.
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir.
Messukaffi að lokinni guðsþjónustu.
Verið velkomin
Posted on 27/03/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0