Sunnudagurinn 27. janúar
Sunnudagaskóli kl. 10:30
Biblíusaga, söngur og fræðsla. Ávaxtastund og litir í lokin. Umsjón hefur sr. Þorgeir ásamt aðstoðarleiðtogum.

Gospelmessa kl. 20
Stúlknakórinn Liljurnar syngja, stjórnandi Hlín Pétursdóttir Behrens, undirleikari Tryggvi Hermannsson. Alda Björg Lárusdóttir verður með vitnisburð. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Meðhjálpari Guðrún María Þórðardóttir.
Í messunni verða veittar viðurkenningar fyrir spurningakeppni fermingarbarna sem fram fer í Safnaðarheimili kirkjunnar fyrr um daginn.
Verið velkomin til kirkju!
Posted on 22/01/2019, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0