Pálmasunnudagur

Egilsstaðakirkja / Áskirkja: Vorhátíð – Páskastund fjölskyldunnar! Rútuferð kl. 10:00 frá palm-sunday (1)Egilsstaðakirkju og 10:10 frá Olís Fellabæ. Samverustund hefst kl. 10:30 í Áskirkju. Páskaeggjaleit og pylsupartí í Safnaðarheimili Egilsstaðakirkju eftir ferðina frá Ási!

Þetta verður lokastund sunnudagaskólans í vetur en krökkum í Stjörnustund í Fellabæ og á Egilsstöðum er líka boðið með, og reyndar væri gaman að sjá alla krakka og konur og kalla með skalla (eða hár), og að sjálfsögðu verður gleðin ókeypis. Sr. Ólöf, sr. Þorgeir og leiðtogar barnastarfsins leiða stundina.

Seyðisfjarðarkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta og páskaeggjaleit kl. 11:00. Kaffi og hressing í Safnaðarheimili eftir stundina. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.

Sleðbrjótskirkja: Fermingarmessa kl. 15:00. Fermd verður Þorbjörg Helga Andrésdóttir, Brúarási. Sr. Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna.

Posted on 20/03/2018, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: