Blessandi samfélag – námskeið hjá Téo van der Weele 11.-12. febrúar

Blessandi samfélag

Hollenski guðfræðingurinn Téo van der Weele [frb. Veile] verður hérlendis í febrúar í einum af sínum teo-vd-weelemörgu Íslandsheimsóknum. Hann er mörgum Íslendingum kunnur sem andlegur leiðbeinandi og fagmaður á sviði sálgæslu eftir áratuga þjónustu.

Hugtökin friður og blessun koma mikið fyrir í kennslu og sálgæslu hjá Téo. Þá er um að ræða virkan veruleika, áhrifaafl sem vekur kyrrð og öryggi í lífi fólks og hjálpar þeim sem orðið hafa fyrir áföllum að fóta sig að nýju í lífinu.

Téo verður hér eystra um næstu helgi. Fólki býðst að sækja námskeið hjá honum í Safnaðarheimili Egilsstaðkirkju, Hörgsási 4. – kl. 10:00-17:00 laugardaginn 11. febrúar og frá kl. 13.00 sunnudaginn 12. Léttur hádegisverður á laugardaginn.

Skráning og nánari upplýsingar í s. 863 6866 – námskeiðsgjald kr. 3.000,-

Opin samvera verður á sama stað með Téo sunnudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:00.

Posted on 06/02/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: