Áfallateymi Austurlands býður á samveru: Hjalti Jónsson sálfræðingur

Hlúum hvert að öðru

hjalti-jonssonÁfallateymi Austurlands býður til samveru í Egilsstaðakirkju mánudaginn 13. febrúar kl. 20.00
Hjalti Jónsson sálfræðingur fjallar um kvíða og þunglyndi. Hjalti hefur langa reynslu af vinnu með börnum og unglingum, var m.a. sálfræðingur í VMA sem var einn fyrsti framhaldsskólinn á landinu til að bjóða upp á sálfræðiþjónustu. Að erindi loknu bíður Hjalti uppá umræður og veitir góð ráð eftir því sem þess er óskað.
HSA – Fljótsdalshérað – Þjóðkirkjan á Austurlandi
 

Posted on 08/02/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: