Sunnudagaskólinn byrjar aftur í Egilsstaðakirkju

0800eddffd509138e2837b996b51af8b_celebrate-cadworxlive-clip-art-celebration-clipart-black-and-white_300-300Fyrsti sunnudagaskóli ársins 2017 í Egilsstaðakirkju verður á sunnudaginn, 8. janúar kl. 10:30. Öystein Magnús mætir með gítarinn, leiðtogarnir, presturinn og brúðurnar á sínum stað og við munum eiga bæði fjöruga og innihaldsríka stund. Það er orðin hefð hjá okkur í sunnudagaskólanum að fagna nýju ári með vöfflupartýi og rjóminn mun flæða í lok samverunnar á sunnudaginn. Verum öll velkomin og vinsamlega látið berast því það kemur engin Dagskrá út í vikunni! (Athugið að Stjörnustund hefst aftur 16. janúar og Bíbí 17. janúar.)

Posted on 04/01/2017, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: