Ljósastund í Vallanesi og messa á Seyðisfirði 13. nóv.

Vallaneskirkja

Vallaneskirkja

Sunnudagurinn 13. nóvember er kristniboðsdagurinn í Þjóðkirkjunni. Helgihald í Egilsstaðaprestakalli á þeim degi:

Egilsstaðakirkja: Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 10:30.

Seyðisfjarðarkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Vallaneskirkja: Ljósastund kl. 20:00

Nú er Dögum myrkurs nýlokið og aðventan nálgast, af því tilefni lýsum við Vallaneskirkju upp með kertaljósum og eigum þar helgistund við lifandi ljós í skammdeginu.

Kristniboðshópurinn Fljótið tekur virkan þátt í tilefni dagsins og lesnar verða stuttar frásagnir frá Afríku og Japan. Kór Vallaness og Þingmúla syngur sálma tengda ljósi og myrkri. Organisti Torvald Gjerde. Prestur Þorgeir Arason. Meðhjálpari Ásdís Ámundadóttir. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Posted on 09/11/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: