Kór Seyðisfjarðarkirkju leitar að nýjum kórfélögum
Ef þig hefur alltaf dreymt um að syngja í kór eða ert að leita að gefandi tómstundarstarfi í frábærum félagsskap er tækifærið núna, því við erum við einmitt að leita eftir nýjum kórfélögum. Kóræfingar eru í kirkjunni á þriðjudögum kl 19.30.
Posted on 28/09/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0