130 ára afmæli Eiðakirkju Hátíðarmessa sunnudaginn 28. ágúst kl 14.00

Sunnudaginn 28. ágúst verður 130 ára afmæli Eiðakirkju haldið hátíðlegt. Jafnframt er fagnað endurbótum á kirkjunni og umhverfi hennar og nýtt orgel blessað.

Hátíðarmessa hefst í kirkjunni kl. 14:00 þar sem biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, predikar. Prófastur Austurlandsprófastsdæmis, sr. Davíð Baldursson þjónar ásamt sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur, fv. sóknarpresti, sr. Þorgeiri Arasyni og sr. Sigríði Rún Tryggvadóttur.

Kór Eiðakirkju syngur og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.

Að messu lokinni er boðið í hátíðarkaffi í Barnaskólanum á Eiðum í umsjón Kvenfélags Eiðaþinghár. Þar munu sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir fv. sóknarprestur og Þórhallur Pálsson formaður sóknarnefndar rekja sögu kirkju og staðar.

Allir velkomnir!

Sóknarnefnd Eiðasóknar

Eiðakirkja-2-500x333

Posted on 24/08/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: