Útiguðsþjónusta á Jökuldal 7. ágúst kl. 14

Jesús segir: hver sem upp hefur sjálfan sig mun auðmýktur verða en sá sem lítillækkar sjálfan sig mun upp hafinn verða (Lúk 18.14).

20160804_151644Sunnudaginn 7. ágúst kl. 14 verður útiguðsþjónusta við fossinn Rjúkanda á Jökuldal. Stutt er að ganga upp að fossinum frá bílastæðinu, fallegur hvammur er neðan við fossinn og þar ætlum við að vera. Munið hlýju fötin og jafnvel teppi að sitja á. Ekki sakar að hafa með heitt kakó eða kaffi og hver veit nema eitthvað verði í boði með kaffinu. Ef illa viðrar færum við okkur í Hofteigskirkju en til þess ætti ekki að koma því allt útlit er fyrir að það verði þurrt, en gæti orðið svalt, komið því vel klædd.

Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar en Torfastaðasystkinin leiða sönginn.

Allir velkomnir.

Posted on 04/08/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: