Helgihald á næstunni
Hér má nálgast upplýsingar um helgihald næstu vikna í Egilsstaðaprestakalli
Sunnudaginn 7. ágúst kl. 14 er útguðsþjónusta við fossinn Rjúkanda á Jökuldal
Miðvikudaginn 10. ágúst kl. 20 er kvöldmessa í Bakkagerðiskirkju á Borgarfirði eystra
Sunnudagurinn 14. ágúst:
-Messa í Egilsstaðakirkju kl. 11
-Guðsþjónusta við rústir klausturkirkjunnar á Skriðuklaustri kl. 11 en þá er Fljótsdalsdagurinn haldinn hátíðlegur
–Kl. 20 er kvöldmessa í Þingmúlakirkju
Laugardaginn 20. ágúst er Möðrudalsgleðin og þá er guðsþjónusta í Möðrudalskirkju kl. 14
Sunnudaginn 21. ágúst kl. 14 verður hátíðarmessa í Valþjófsstaðarkirkju í tilefni 50 ára vígsluafmæli kirkjunnar, þá verður einnig nýtt orgel kirkjunnar tekið í notkun
Sunnudaginn 28. ágúst kl. 14 verður hátíðarmessa í Eiðakirkju í tilefni 130 ára vígsluafmæli kirkjunnar
Laugardaginn 3. september verður kyrrðardagur í Kirkjuselinu Fellabæ kl. 10-15
Sunnudagurinn 4. september
-Guðsþjónusta í Egilsstaðakirkju kl. 11, fermingarbörn 2017 og foreldrar sérstaklega boðin velkomin
-Messa í Kirkjubæjarkirkju kl. 14. Kirkjukaffi Kvenfélagsins í Tungubúð á eftir
Posted on 04/08/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0