Hvítasunnudagur er dagur eldri borgara í Seyðisfjarðarkirkju
Á hvítasunnudag, þann 15. maí er hátíðarguðsþjónusta kl 11 og eldri borgarar eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Kór Seyðisfjarðarkirkju undir stjórn Sigubjargar Kristínardóttur organista leiðir almennan safnaðarsöng.
Prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, en ásamt henni þjóna útskriftarnemar úr farskóla leiðtogaefna, þeir Galdur Máni, Jón Arnór og Sveinn Gunnþór.
Meðhjálpari Jóhann Grétar Einarsson.
Boðið er upp á kaffi og kökur í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu
Posted on 14/05/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0