Kvöldguðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur í Eiðakirkju
Í Eiðakirkju verður kvöldguðsþjónusta kl 20 á uppstigningadag, fimmtudaginn 5. maí nk. Kór Eiðakirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Jón Ólafur Sigurðsson og prestur er sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Eftir guðsþjónustu er aðalfundur Eiðasóknar í aðstöðuhúsi kirkjunnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalsafnaðarstörf.
Verið velkomin
Posted on 02/05/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0