Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar á Héraði

Sunnudagurinn 6. mars er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Egilsstaðakirkju kl. 10:30Bright air balloons

Söngur og saga – Bænir og blöðrur – Hressing og hlátur!

Gospelmessa í Egilsstaðakirkju kl. 20:00 – Sameiginleg æskulýðsmessa safnaða á Héraði

Liljurnar syngja og leiða söng undir stjórn Margrétar Láru Þórarinsdóttur, Tryggvi Hermannsson við flygilinn.

Fermingarbörn vorsins á Héraði taka virkan þátt.

Prestarnir Ólöf Margrét Snorradóttir og Þorgeir Arason þjóna við stundina.

Kirkjukaffi í boði fermingarstúlkna.

Verið velkomin til kirkju!

Laugardaginn 5. mars verður keppt til úrslita í Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi. Keppnin hefst í Kirkjuselinu í Fellabæ kl. 14:00.  Til úrslita keppa lið Egilsstaða, Fellabæjar, Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Vöfflukaffi og allir eru velkomnir.

Posted on 29/02/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: