Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Í dag er alþjóðlegur bænadagur kvenna haldinn hátíðlegur víða um heim. Við í Egilstaðaprestakalli verðum með samveru í Kirkjuselinu í Fellabæ kl 17. Í ár er Kúba í miðdepli og er efni bænastundarinnar samið af kúbverskum konum. bænadagur-kvenna-3Eftir bænastundina er boðið upp á létta kaffihúsastemmingu og spjall og allir eru velkomnir, bæði konur og karlar, börn og fullorðnir.

Posted on 04/03/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: