Stjörnustund hefst aftur

Egilsstaðak - safnaðarheimiliStjörnustund í Egilsstaðakirkju hefst aftur á nýju ári í dag, mánudaginn 11. janúar kl. 16:30-18:00 (ath. röng tímasetning í Dagskránni). Þessi fyrsta samvera ársins verður í Safnaðarheimilinu (sjá mynd) vegna málningarvinnu í kirkjunni. Öll börn í 1.-4. bekk velkomin, nýir krakkar mega alltaf bætast í hópinn og margt spennandi er að gerast alla mánudaga fram að páskum!

Meðal þess sem verður á dagskrá vorannar: öfugur dagur, bingó, pizzafundur og Afríkufundur. Leiðtogar verða sem fyrr þær Dagbjört Lilja og Snjólaug Ósk Björnsdætur og öflugir yngri leiðtogar, þær Æsa, Heiðrún, Sara, Sesselía, Sunneva o.fl. auk okkar prestanna.

Posted on 11/01/2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: